Sönnunin liggur í sögunni
Á liðnum 100 árum hefur Dale Carnegie orðið vitni að ótrúlega hröðum breytingum og framförum. Við höfum verið í fararbroddi með viðskiptavinum okkar og fundið leiðir til að tryggja þeirra samkeppnisforskot.
Persónan Dale Carnegie
Hver var Dale Carnegie? Fyrst verðum við að skilja hver hann var ekki. Hann var ekki hikandi við að bretta upp ermarnar og vinna hörðum höndum í leit sinni að persónulegum vexti. Hann var ekki hræddur við að elta drauma sína og síðast en ekki síst hikaði hann ekki við að ná árangri.
Það sem við erum sannfærð um
Carnegie vissi að margir, þar með talið hann sjálfur, létu ótta og efasemdir sem og aðgengi að auðlindum halda aftur af sér. Hann notaði Dale Carnegie námskeiðið sem vettvang til að bjóða aðstoð til þeirra sem hræddust að tala opinberlega og annað sem hindraði fólk í að njóta sín í lífinu.
Sýn
Framtíðarsýn okkar er trú upprunalegum draumi Dale Carnegie sem er að hafa áhrif á eins mörg líf og mögulegt er í gegnum þá hvatningu til nýbreytni og sjálfsræktar sem við veitum fólki.
Gildi
Við fylgjum enn grundvallarreglum og kenningum Dale Carnegie og munum alltaf stunda okkar viðskipti af heiðarleika og virðingu við annað fólk.
Sagan okkar
Yfir 100 ára reynsla af því að vinna með fagfólki á alþjóðavísu
1888
Heritage_1888
1912
Heritage_1912
1912
Heritage_1912
1930
Heritage_1930
1936
Heritage_1936
1936
Heritage_1936
1954
Heritage_1954
1967
Heritage_1967
1967
Heritage_1967
1972
Heritage_1972
1975
Heritage_1975
1975
Heritage_1975
1985
Heritage_1985
1992
Heritage_1992
1992
Heritage_1992
2001
Heritage_2001
2012
Heritage_2012
2012
Heritage_2012
2016 & 2017
Heritage_2016_2017
Today
Heritage_Today
Today
Heritage_Today
Fáðu þá þjálfun sem þú þarfnast
Við höfum lausnir fyrir alla fagþjálfun