Heimsmeistararnir í staðþjálfun
Hvort sem þú kýst maður á mann þjálfun með vottuðum þjálfara, þjálfun í smærri hópum eða stærri þá bjóðum við þjálfunarleiðir sem henta þínum lærdómsstíl best. Þjálfunin felur í sér æfingu á staðnum, hlutverkaleiki, þjálfun í aðstæðunum, endurgjöf og hagnýt raunverkefni þar sem þú nýtir það sem þú hefur lært í Dale Carnegie þjálfuninni.
Áhrif: Tíminn sem þú leggur til skilar ríkri ávöxtun
- Námsleiðirnar okkar eru hannaðar í því skyni að auka afköst og áhrif
- Leiðbeinendur okkar nota æfingar undir handleiðslu, einstaklingsverkefni með kynningum, aðstæðuþjálfun, endurgjöf í rauntíma og jafningjamat
- Umhverfi sem hvetur til spurninga og gerir þér kleift að virkja alla þína hæfileika
Traust: Arfleifð sem byggir á gæðum
- Yfir níu milljónir nemenda um heim allan
- Þjálfararnir okkar leggja metnað sinn í að þroska þína sértæku persónulegu og faglegu hæfni, eins og við höfum gert í rúm 100 ár
- Við erum með ISO 9000-vottun
- Gagnlegt og gefandi samstarf við fyrirtæki í forystu, þar á meðal SHRM og ATD
Leiðandi nálgun: Að vera best í bransanum
- Þú lærir og eflist gegnum sígildar aðferðir og nálgun sem lýst er í „Vinsældir og áhrif: bókin um það hvernig menn geta eignast vini og haft áhrif“
- Rannsóknir okkar og kannanir á sviði virkni í starfi, leiðtogahæfni og faglegrar þróunar eru samþættar við námsferli þitt
Staðbundnir valkostir - hnattræn áhrif
- Þú velur um námskeið á yfir 200 stöðum í 85 löndum og á 30 tungumálum. Enginn annar býður betur á þessu sviði
- Skrifstofurnar okkar eru staðsettar á öllum mikilvægustu svæðum og bjóða námskeið á ótal dagsetningum og í margs konar lengd. Þú getur alltaf fundið námskeiðið sem hentar þér og þínum vinnudegi
Enroll in in-perSkráðu þig í staðþjálfun strax í dagson training today.
Reach out
Contact us at any time to ask questions or find out more about developing the skills you need to succeed at work and in your everyday life.